þriðjudagur, nóvember 9

Ekkert að gerast

Já það er nú það núna er sko langt síðan ég hef fengið að komast að tölvunni til að blogga einhvað. Ég er að fara til London í des og er búin að vera á fullu í keramikinu og búin að taka upp trönunar og penslana mína sem er gott mál og verslaði litinn striga bara svona til að koma mér af stað aftur.

Ekkert meira að gerast núna