föstudagur, janúar 20

janúar að verða búinn

Svakalega ætlar þessi mánuður að vera fljótur að líða áður en ég veit af þá er ég farin aftur í vinnuna.Annars er voðalega lítið að frétta.Í seinustu viku var þetta algert pestabæli hérna allir veikir nema pían á heimilinu. Við vorum á ættarmóti seinasta laugardag en vorum ekki leng vegna veikinda en það var alveg fínt.Gott að borða ,einmitt það sem að manni vantaði af því að maður er alveg að skreppa saman eða hitt þó heldur.Ég er bara ekkert að skilja í þessu af hverju ég er að blása svona út en það gæti verið útaf skúkkulaði æðinu sem er búið að hrjá mig seinustu 2 mánuði,sem að ég skil sko ekkert í tek inn króm og allt.Það er sko ekki að virka það get ég alveg sagt ykkur.Annars ætla ég nú einu sinni en að reyna að taka mig á.

1 Comments:

Blogger Sigga Gunna said...

Sendi ykkur öllum beztu kveðjur úr snjónum á Akureyri :o)

6:32 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home