sunnudagur, janúar 1

Áramót

Þá er nýja árið komið og þetta voru svolítið öðruvísi áramót hvað varðar partý en það vr nátturulega engin drykkja á fólki. En við mágkonurnar vorum aðallega í því að sinna litlum englum sem að þurftu að fá sinn skerf af mjólkurskammti. En svona heildina á litið þá var bara gaman og það verður mikið stuð næstu áramót þar sem að þau litlu verða 1 árs og 1 1/2 ára svo er það hann stóri frændi sem verður þá orðin 4 1/2 aldursforsetin vo er fólk að spá hvort að það verða bara ekki búin að bætast fleyri litlir fætur við. Við höldum sko ekki þetta er alveg fínt í bili.
En við óskum öllum gleðilegt nýtt ár og að hið nýja verði sem ánægjulegast fyrir okkur öll.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home