föstudagur, janúar 27

Ættarmót og fleyra

Það er aðeins að rofa til í einverunni ég er að fara út í kvöld í kokktelboð og svo er ein vinkona mín að fara að halda uppá afmælið sitt fljótlega.Annars er ég búin að áhveða að fara alltaf í ræktina rétt eftir að matartíminn er búin hérna eða allavega að PS sé búin að borða ég hef rosalega gott af því bæði að fá pásu frá öllu og styrkja mig í leiðinni.
Svo á að vera annað ættarmót í sumar skilst mér svona úti að tjalda, það verður einhvað skrautlegt sérstaklega þar sem að ég þoli ekki skordýr og allra síst kóngulær VIÐBJÓÐUR.
Svo á Árshátíðin að vera í mars mar verður að blikka tengdó uppá að passa PS, þó svo að pían sé orðin frekar stór en PS er enþá svo lítill að það er ekki alveg að ganga upp enþá að hún sé að passa hann ein.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home